Virkjum það besta í okkur sjálfum – skráning á námskeið

Sjálfstæðisfélag Garðabæjar býður konum í félaginu á námskeið með Sigríði Indriðadóttur, fyrrum formanni félagsins.

Sigga okkar er mannauðsfræðingur, stjórnendaþjálfari og framkvæmdastjóri Saga Competence. Hún hefur víðtæka reynslu og hefur starfað sem mannauðsstjóri stórra fyrirtækja, Dale Carnegie þjálfari og fyrirlesari.

Skráning á námskeiðið fer fram hér.

Allt um námskeiðið hér fyrir neðan: