Huginn f.u.s.

Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna í Garða- og Bessastaðahreppi var stofnað 29.nóvember 1973. Stofnfélagar voru 60 talsins. Fyrsti formaður Hugins var Smári Hermannsson.