Laugardaginn 13.febrúar sl. var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra gestur okkur í Garðabænum. Fundur hennar fór fram í streymi og var sendur út í samstarfi Sjálfstæðisfélaganna í Kraganum. Fundarstjóri var Kristín Thoroddsen, formaður Sjálfstæðisfélagsins Fram í Hafnarfirði.

Upptöku af fundinum má nálgast hér: