Þökkum fyrir komuna í Jólakakóið

Kæru vinir

Kærar þakkir fyrir komuna í jólakakóið síðastliðinn Laugardag. Þetta er ein af skemmtilegri hefðum félagsins, og þó að Pálmar píanómeistari hafi ekki getað verið með okkur að þessu sinni myndaðist þó virkilega skemmtileg stemning. Takk fyrir komuna.

Hér má svo sjá myndir frá jólakakóinu: