Prófkjör 2021

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fer fram í næstu viku.
Kjörfundir verða í félagsheimilinu við Garðatorg 7 10. og 11. júní frá kl. 17-20 og 12. júní frá kl. 9-18. Kosningarétt hafa skráðir flokksfélagar sem náð hafa 15 ára aldri.
Á https://xd.is/ganga-i-flokkinn/ getur þú séð hvort þú sért félagi eða skráð þig í flokkinn.
Við hvetjum þig til að taka þátt í prófkjörinu!