Páskaeggjaleit XD 2024

Páskaeggjaleit XD í Garðabæ fer fram 23.mars n.k. kl.11 að Garðatorgi 7.
Nóg af eggjum í boði fyrir duglega leitara – nokkur risaegg líka fyrir þá sem eru heppnir að finna sérstök merki!
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Sjálfstæðisfélag Garðabæjar