Á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Garðabæjar þann 4. júní s.l. var kjörin ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa:
Torfi Geir Símonarson, formaður
Stjórnarmenn:
Agla Eir Vilhjálmsdóttir
Bjarni Th. Bjarnason
Eva Björg Torfadóttir
Eydís Sigurðardóttir
Guðjón Máni Blöndal
Jóhann Jónsson
Laufey Johansen
Sigþrúður Ármann
Steinunn Vala Sigfúsdóttir
Tómas Jónasson
Vordís Eiríksdóttir
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar var Vordís Eiríksdóttir kjörin varaformaður félagsins og Laufey Johansen var kjörin ritari.
Með stjórn félagsins starfar áheyrnarfulltrúi úr hópi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Bæjarfulltrúar munu velja áheyrnarfulltrúa á næsta vinnufundi sínum.