Á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Garðabæjar þann 5.júlí sl. var ný stjórn kjörin til eins árs.
Sigþrúður Ármann sem verið hefur formaður félagsins gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í ljósi þess að hún skipar nú 6.sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi til Alþingis í komandi kosningum.
Nýkjörna stjörn skipa eftirfarandi:
Sigríður Indriðadóttir, formaður
Bjarni Th. Bjarnason, varaformaður
Bryndís Kristjánsdóttir
Daníel Þorri Hauksson
Eva Björg Torfadóttir
Eydís Sigurðardóttir
Haukur Þór Hauksson
Helga Ólafsdóttir
Jóhann Jónsson
Laufey Johansen
Sigþrúður Ármann
Sófus Gústavsson
Torfi Geir Símonarson
Vera Rut Ragnarsdóttir
Skoðunarmenn reikninga voru kjörin þau Bjarndís Lárusdóttir og Eysteinn Haraldsson.
Eymundur Sveinn Einarsson mun áfram halda utan um fjármál félagsins sem gjaldkeri.