Laugardagsfundur með Gunnar Einarssyni

Laugardaginn 4.maí kom Gunnar Einarsson bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í heimsókn til okkar og fór yfir málefni líðandi stundar og verkefnin framundan. Virkilega vel heppnaður fundur og þétt setinn.

Myndir frá fundinum má finna hér, á Facebook síðu félagsins: