Gunnar Valur Gíslason

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá 2014
Fæddur 6. mars 1958
Heimili: Klukkuholt 4
Nafn maka: Hervör Poulsen
Börn: María Fjóla (stjúpdóttir) (1980), Andri Valur (1982), Dagbjört Ósk (1985), Maren Rún (1988)
Netfang: gunnar.valur.gislason@gardabaer.is

Ferilskrá

Námsferill

MBA gráða frá Háskóla Íslands, 2013
Framhaldsgráða, Dipl.Ing, í verkfræði frá Karlsruhe University, Þýskalandi, 1986
Byggingarverkfræðingur frá Háskóla Íslands, 1982
Sveinspróf í húsasmíði frá Iðnskólanum á Akranesi, 1978
Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík, 1978

Starfsferill

Framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Höfðahótel ehf. frá 2014
Framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Höfðatorgs ehf. 2012-2014
Forstjóri byggingarfélagsins Eyktar ehf. 2005-2012
Sveitarstjóri Bessastaðahrepps 1992-2004, einnig byggingarfulltrúi og skipulagsfulltrúi 1992-1998 Bæjarstjóri Álftaness 2004-2005
Verkfræðingur á Akranesi 1988-1992

Nefndastörf á vegum Álftaness

Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, 1998-200
Byggingarnefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ, 1993-1998
Stjórn byggðasamlaganna Almenningsvagna bs., Strætó bs. og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs., almannavarnanefnd Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Bessastaðahrepps síðar almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins, stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og stjórn hjúkrunarheimilisins Holtsbúðar, 1992-2005.