Við þökkum fyrir góðan fund um kjaramálin, en Halldór Benjamín Þorbergsson formaður Samtaka Atvinnulífsins var framsögumaður síðastliðinn Laugardag.

Við hlökkum til að sjá ykkur aftur Þriðjudaginn 22.Janúar, en á Þriðjudagsfundum þrengjum við fókusinn innan sveitarfélagsins og fáum gesti úr bæjarpólitíkinni. Á Þriðjudaginn mun Almar Guðmundsson bæjarfulltrúi og formaður fjölskylduráðs koma til okkar og fjalla um Húsnæðismálin. Fundurinn hefst kl. 18:30 og verða pizzur og gos á boðstólum.

Hér má sjá myndir frá laugardagsfundinum: