Sjálfstæðisfélag Garðabæjar þakkar fulltrúum félagsins kærlega fyrir þátttökuna í Landsfundi 2018. Fundurinn var virkilega vel heppnaður og flokkurinn kaus sér enn á ný öfluga forystu til starfa.