Félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins hefur tekið miklum stakkaskiptum síðustu misseri, en kominn var tími á allsherjar yfirhalningu á aðstöðu félagsins. Veggir voru fjarlægðir, nýtt gólfefni sett á auk ýmissa smærri breytinga. Það er von stjórnar félagsins að félagsheimilið verði enn betur nýtt í kjölfar breytinganna og starfsemi félagsins eflist við þessa bættu aðstöðu.

Myndir frá Opnunarteiti félagsheimilisins má finna hér á Facebook síðu félagsins: