Fundur í fulltrúaráði

Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju, Kirkjulundi 3, Garðabæ mánudaginn 13. desember 2021, kl. 19:30.

Dagskrá:
1. Tillaga stjórnar Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna um aðferð við val á frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022.
2. Kosning kjörnefndarmanna.
3. Önnur mál.

Seturétt á fundinum eiga fulltrúar í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ.
Vegna sóttvarna þurfa fundarmenn að sýna fram á neikvætt Covid-hraðpróf eða PCR-próf sem er ekki eldra en 48 klst.