Fulltrúaráð – fundarboð

Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju, Kirkjulundi 3, Garðabæ fimmtudaginn 24. mars 2022 kl. 18:00.

Dagskrá:
Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins við sveitarstjórnarkosningarnar þann 14. maí 2022, borin upp til samþykktar.

Vinsamlegast athugið að fundurinn er eingöngu opinn þeim sem setu eiga í Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ.

Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ.