Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ, Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Huginn, félag ungs sjálfstæðisfólks í Garðabæ, boða til sameiginlegs félagsfundar.

Dagskrá:
– Val landsfundarfulltrúa félaganna vegna 45.landsfundar Sjálfstæðisflokksins 28.feb-2.mar.

Fundurinn fer fram í Sjálfstæðisheimilinu að Garðatorgi 7, þriðjudaginn 11.febrúar kl. 17.

Stjórnir Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ, Sjálfstæðisfélags Garðabæjar og Hugins, fus.