Hrannar Bragi Eyjólfsson, bæjarfulltrúi og formaður íþrótta- og tómstundaráðs fer yfir málefni íþrótta, frístunda- og forvarnarstarfs í Garðabæ.
Þriðjudaginn 27. febrúar í Sjálfstæðisheimilinu að Garðatorgi 7.
Húsið opnar 17:30 en fundurinn hefst kl. 18:00.
Pizzur og drykkir í boði – kjörið tækifæri til að stoppa við á heimleið!
Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar