Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar 2024

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar 2024 verður haldinn Miðvikudaginn 5. júní kl. 17:00 í Sjálfstæðisheimilinu að Garðatorgi 7.

Dagskrá fundarins:

  • Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári. (Sjá skýrslu stjórnar hér.)
  • Reikningsskil.
  • Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
  • Tillögur um lagabreytingar. (Sjá tillögur stjórnar hér.)
  • Ákvörðun félagsgjald.
  • Kjör stjórnar og skoðunarmanna reikninga.
  • Kjör í fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna.
  • Kjör fulltrúa í Kjördæmisráð.
  • Önnur mál.

Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.