Aðalfundur Hugins f.u.s. 29.nóvember

Huginn boðar til aðalfundar.

Aðalfundur Hugins verður haldinn fimmtudaginn, 29. nóvember næstkomandi. Fundurinn fer fram í Sjálfstæðisheimilinu í Garðabæ, að Garðatorgi 7, kl. 18:00. Kosið verður um níu manna stjórn og varastjórn.

Framboð skulu berast í síðasta lagi þann 27. nóvember í einkaskilaboðum hér á síðu Hugins.

Kveðja, stjórn Hugins.