Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá 2018
fæddur: 25. maí 1955
Heimilisfang: Langamýri 27
Nafn maka: Sigríður Dísa Gunnarsdóttir
Börn: Hrafnhildur María fædd 1977, Andri fæddur 1980 og Gunnur Líf fædd 1987.
netfang: gunnar@gardabaer.is
Ferilskrá
Námsferill
- Doktorsgráða ístjórnun og menntunarfræðum við háskólann í Reading í Englandi 2008.
- Meistaragráða í stjórnun og menntunarfræðum frá háskólanum í Reading í Englandi 2002
- Stúdent frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði 1975
-
Starfsferill
Situr í skólamálanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga.
- Frá maí 2005 Bæjarstjóri Garðabæjar (leyfi jan-júní 2008)
- 2004-2007 Kennaraháskóli Íslandss – kennsla, stjórnun menntastofnana
- 1996-2005 Forstöðumaður fræðslu-og menningarsviðs Garðabæjar (leyfi 2000-2001)
- 1980-1996 Íþróttafulltrúi Garðabæjar (leyfi 1984-1987)
- 1980-1992 Þjálfun meistaraflokkskarla í handknattleik og unglingalandsliðs Íslands
- 1975-1980 Atvinnumaður í handknattleik í Þýskalandi
-
Félagsstörf
- Frá 2011 – Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga,Slökkviðliðs höfuðborgarsvæðisins og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
- 2011 – skólanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga
- 2008-2010 – Sat í skólaráði Háskóla Íslands
- 2008 – Sat í nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins um endurskoðun grunnskólalaga
- 2001-2005 – Formaður Fimleikasambands Íslands
- Hefur setið í ýmsum nefndum á vegum ÍSÍ
-
- Annað
- Hefur skrifað ýmsar greinar í fjölmiðla er snerta sveitarstjórnarmál. Haldið fyrirlestra um skólastjórnun og ýmis efnitengd stjórn sveitarfélaga.
- Rit: Gardaschool’s effectiveness and areas for improvements. University of Reading, 2001.
- Designing of a computerized diary, a research instrument and an aid to improve time management strategies. University of Reading 2008.
-
Önnur störf fyrir Garðabæ
Hefur með margvíslegum hætti tekið þátt í uppbyggingu samfélagsins í Garðabæ, sem foreldri, embættismaður og virkur þátttakandi í starfi ýmissa félaga í bænum. Hefur skrifað fjölda greina um ýmis málefni sem snerta Garðabæ, bæði í landsmála- og bæjarblöð.